Veitingastaðir

Í Glæsibæ er Tokyo sushi veitingastaður með 45 þægilegum sætum. Á veitingastaðnum er allt sushi gert jafnóðum, rétt eins og á öðrum Tokyo sushi stöðum. Sama verð er á sushi-réttum á öllum stöðunum okkar. Í Glæsibæ eru allt sushi úrvalið okkar, heitir réttir og sushi a-la-carte – „eftir þínu höfði“.

Glæsibær

Álfheimar 74

Nýbýlavegur

Nýbýlavegi 4

Tokyo Sushi Express

Tokyo sushi express í Krónunni býður mikið úrval af fersku og góðu sushi sem gert er á staðnum jafnóðum. Til að vera viss um að fá það sem þú vilt – eða til að nýta tímann, getur þú pantað þitt sushi hér á vefnum og fengið það gert og afhent í Krónunni í Lindum. Fljótlegast og öruggast er að panta áður en farið er í verslunina, en svo má líka flýta fyrir með því að panta fyrst, ljúka við að versla í Krónunni og sækja svo pöntunina áður en farið er á kassann.

Krónan Bíldshöfða

Bíldshöfða 20

Krónan Flatahraun

Flatahraun 13

Krónan Grandi

Fiskislóð 15-21

Krónan Lindir

Skógarlind 2-4